ISLANDIA 1986

ISLANDIA EUROVISIÓN 1986
  • Intérprete – ICY
  • Canción – «Gleðibankinn»
  • Compositores – L & MMagnús Eiríksson
  • Director de orquesta – Gunnar Þórdarsson
  • Idioma – Islandés
  • Puesto – 16º/20 (19 puntos)
  • Otras versiones – Inglés

«Gleðibankinn»

Tíminn líður hratt á gervihnatta öld
Hraðar sérhvern dag, hraðar sérhvert kvöld
Ertu stundum hugsandi yfir öllum gulu miðunum
Þú tekur kannski of mikið út úr Gleðibankanum

Hertu upp huga þinn, hnýttu allt í hnút
Leggur ekkert inn, tekur bara út
Syndir þínar sem þú aldrei drýgðir sitja í þankanum
Óútleystur tékki í Gleðibankanum

Þú skalt syngja lítið lag
Um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér
Og láttu heyra að þú eigir lítið gleðihús
Kósi lítið lag, sem gæti gripið mig og hvern sem er
Þú leggur ekki inn í Gleðibankann tóman blús

Þú skalt syngja lítið lag
Um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér
Og láttu heyra að þú eigir lítið gleðihús
Kósi lítið lag, sem gæti gripið mig og hvern sem er
Þú leggur ekki inn í Gleðibankann tóman blús

Hertu upp huga þinn, hnýttu allt í hnút
Leggur ekkert inn, tekur bara út
Syndir þínar sem þú aldrei drýgðir sitja í þankanum
Óútleystur tékki í Gleðibankanum

Þú skalt syngja lítið lag
Um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér
Og láttu heyra að þú eigir lítið gleðihús
Kósi lítið lag, sem gæti gripið mig og hvern sem er
Þú leggur ekki inn í Gleðibankann tóman blús

«El Banco De La Alegría»

El tiempo vuela en la era de los satélites
Más rápido cada día, más rápido cada noche
A veces reflexionas sobre los cheques sin fondos
Quizás estés retirando demasiado del Banco de la Alegría

Anímate y ata todos los cabos sueltos
Nunca ingreses, sólo retira
Los pecados que nunca cometiste permanecen dormidos
Un cheque sin cobrar del Banco de la Alegría

Deberías cantar una cancioncilla
Sobre la alegría de vivir que hay en tu corazón
Y hazle saber al mundo que tienes una casa de alegría
Una bonita cancioncilla que pueda atraparme a mí y a cualquiera
No ingreses tu tristeza sin fondos en el Banco de la Alegría

Deberías cantar una cancioncilla
Sobre la alegría de vivir que hay en tu corazón
Y hazle saber al mundo que tienes una casa de alegría
Una bonita cancioncilla que pueda atraparme a mí y a cualquiera
No ingreses tu tristeza sin fondos en el Banco de la Alegría

Anímate y ata todos los cabos sueltos
Nunca ingreses, sólo retira
Los pecados que nunca cometiste permanecen dormidos
Un cheque sin cobrar del Banco de la Alegría

Deberías cantar una cancioncilla
Sobre la alegría de vivir que hay en tu corazón
Y hazle saber al mundo que tienes una casa de alegría
Una bonita cancioncilla que pueda atraparme a mí y a cualquiera
No ingreses tu tristeza sin fondos en el Banco de la Alegría