«Hægt Og Hljótt»
Kvöldið hefur flogið alltof fljótt Fyrir utan gluggann komin nótt Kertin er’ að brenna upp Glösin orðin miklu meir’en tóm
Augnalokin eru eins og blý En enginn þykist skilja neitt í því Að timinn pípuhatt sinn tók Er píanistinn sló sin lokahljóm
Við hverfum hægt og hljótt, út í hlýja nóttina Hægt og hljótt, göngum við heim götuna Einu sinni, einu sinni enn
Eftir standa stólar, bekkir, borð Brotin glös, sögð og ósögð orð Þögnin fær nú loks sinn frið Fuglar yrka nýjum degi ljóð
Við hverfum hægt og hljótt, út í hlýja nóttina Hægt og hljótt, göngum við heim götuna
Hægt og hljótt, göngum við heim götuna Hægt og hljótt, í gegnum hlýja nóttina Einu sinni, einu sinni enn
|
«Despacio Y En Silencio»
La tarde ha pasado demasiado rápido Tras la ventana ha llegado la noche Las velas se están consumiendo Los vasos están más que vacíos
Los párpados son pesados como el plomo Pero nadie pretende entender Que el tiempo se quitó su sombrero de copa Como el pianista tocó su última nota
Desaparecemos despacio y en silencio, hacia la cálida noche Despacio y en silencio, caminamos camino a casa Una vez, una vez más
Quedan sillas, bancos, mesas Vasos rotos, palabras dichas y no dichas El silencio al fin está en paz Los pájaros poetizan el nuevo día
Desaparecemos despacio y en silencio, hacia la cálida noche Despacio y en silencio, caminamos camino a casa
Despacio y en silencio, caminamos camino a casa Despacio y en silencio, a través de la cálida noche Una vez, una vez más
|