«Sókrates»
Ég dái Debussy, ég dýrka Tjækovský Og Einar Ben og Beethoven og Gunnar Thoroddsen
Ég tilbið Harold Lloyd, ég tilbið Sigmund Freud Og John Wayne og Mark Twain og þig og Michael Caine
Syngjum öllum Sókrates, sálarinnar Herkúles Um alla þá sem allir þrá Og allir dýrka og dá
Ég syng um Kólumbus og Sólon Islandus Og Mendelssohn og Paul og John Og Jón Páll Sigmarsson
Syngjum öllum Sókrates, sálarinnar Herkúles Um alla þá sem allir þrá Og allir dýrka og dá
Hej… syngjum öllum Sókrates, sálarinnar Herkúles Um þá sem spá en einkum þá Sem fallnir eru frá
Lalalala lalala… lalalala lalala… Lalalala… lalalala… Lalala lalala…
Dýrka og dá
|
«Sócrates»
Admiro a Debussy, adoro a Chaikovski Y a Einar Ben y a Beethoven y a Gunnar Thoroddsen
Adoro a Harold Lloyd, adoro a Sigmund Freud Y a John Wayne y a Mark Twain y a ti y a Michael Caine
Cantemos todos a Sócrates, el Hércules del alma Y sobre todos aquellos que son admirados Y a quien todo el mundo adora y admira
Canto sobre Colón y Solon Islandus Y Mendelssohn y Paul y John Y Jón Páll Sigmarsson
Cantemos todos a Sócrates, el Hércules del alma Y sobre todos aquellos que son admirados Y a quien todo el mundo adora y admira
Ey… cantemos todos a Sócrates, el Hércules del alma De los profetas pero, pero sobre todo de los Que ya no están entre nosotros
Lalalala lalala… lalalala lalala… Lalalala… lalalala… Lalala lalala…
Adora y admira
|