ISLANDIA 1992

ISLANDIA EUROVISIÓN 1992
  • Intérprete – Heart 2 Heart
  • Canción – «Nei Eða Já»
  • Compositores – L: Stefán Hilmarsson – M: Friðrik Karlsson & Grétar Örvarsson
  • Director de orquesta – Nigel Wright
  • Idioma – Islandés
  • Puesto – 7º/23 (80 puntos)
  • Otras versiones – Inglés

«Nei Eða Já»

Efasemdir og ýmis vafamál, oft á tíðum valda mér ama
Verðum þú og ég, á sjafnarvængjum senn, mmm…
Eða verður allt við það sama?
Svörin liggja í loftinu
En samt sem áður ég sífellt hika

Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak’ af skarið
Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna svarið
Þó á ég von á því að finna það hjá þér

Ævintýravef, þú eflaust spinnur mér, mmm…
Ef við náum saman um síðir
Samt er ómögulegt að sjá, sögulokin og svörin fyrir

Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak’ af skarið
Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna svarið
Þó á ég von á því að finna það hjá þér

Hugurinn hendist áfram og aftur á bak
Heilluð ég er, samt er ég hikandi enn

Nei eða…
Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak’ af skarið
Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna svarið
Þó á ég von á því að finna það (hjá þér)

Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak’ af skarið
Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna svarið
Þó á ég von á því að finna það
Von á því að finna það
Von á því að finna það hjá þér
Hjá þér

Nei eða já?

«¿No O Sí?»

Dudas e incertidumbres, a menudo me causan problemas
¿Volaremos tú y yo en las alas del amor, mmm…
O todo permanecerá igual?
Las respuestas están en el aire
Pero todavía sigo dudando

¿No o sí? ¿Ahora o entonces? Nunca voy a decidirme
Despierta o dormida, siempre estás en mi mente
¿No o sí? ¿Sigo o desisto? Es difícil encontrar la respuesta
Sin embargo, espero encontrarla contigo

Me tejerás una red de aventuras, mmm…
Si nos juntamos al final
Aún así, es imposible prever el final del cuento y las respuestas

¿No o sí? ¿Ahora o entonces? Nunca voy a decidirme
Despierta o dormida, siempre estás en mi mente
¿No o sí? ¿Sigo o desisto? Es difícil encontrar la respuesta
Sin embargo, espero encontrarla contigo

Mi mente va y viene
Estoy fascinada, pero todavía dudo

No o…
¿No o sí? ¿Ahora o entonces? Nunca voy a decidirme
Despierta o dormida, siempre estás en mi mente
¿No o sí? ¿Sigo o desisto? Es difícil encontrar la respuesta
Sin embargo, espero encontrarla (contigo)

¿No o sí? ¿Ahora o entonces? Nunca voy a decidirme
Despierta o dormida, siempre estás en mi mente
¿No o sí? ¿Sigo o desisto? Es difícil encontrar la respuesta
Sin embargo, espero encontrarla
Espero encontrarla
Espero encontrarla contigo
Contigo

¿No o sí?